Zöe
Kaupa Í körfu
HÓPUR frá barnastöð breska ríkissjónvarpsins, CBBC, er staddur hér á landi við tökur á barnaþættinum Blue Peter, sem er einn vinsælasti og rótgrónasti barnaþáttur Bretlands. Einn stjórnandi þáttarins, Zöe Salmon, kom hingað í gær og hóf þegar skautaæfingar, en þátturinn fjallar um ferð hennar hingað í þeim tilgangi að læra íshokkí. Annar stjórnandi, Matt Baker, er væntanlegur til landsins á mánudaginn og munu tökur standa yfir til föstudags. MYNDATEXTI: Breska sjónvarpskonan Zöe mátti engan tíma missa og skellti sér í Skautahöllina til að skoða aðstæður um leið og hún kom til landsins í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir