Ósk Vilhjálmsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ósk Vilhjálmsdóttir

Kaupa Í körfu

Yfirskriftir sýninganna sem verða opnaðar í Listasafni ASÍ í dag vekja óneitanlega hugrenningar. Hvað skyldi Hanaegg, sem er yfirskrift sýningar Ólafar Nordal, merkja og hvað skyldi Ósk Vilhjálmsdóttir eiga við með hugtökunum Jákvæð eignamyndum - neikvæð eignamyndun, sem heiti á myndlistarsýningu sinni? ... Í Arinstofunni er myndband, sem sýnir Reykjavík og nágrenni úr lofti, og tvö börn dansa og leika sér. "Ég hef mikið verið að velta fyrir mér nútímalandnámi, hvernig borgin sívex og maðurinn brýtur undir sig hrjóstruga mela og breytir þeim í notalegustu mannabústaði," segir Ósk í samtali okkar. Út frá sama meiði er innsetning hennar í Gryfjunni, en þar gefur að líta vegavinnutjald sem vekur upp ýmsar hugrenningar um húsnæði og landnám; tjaldbúðir í óbyggðum, vegavinnu, flóttamannabúðir og indíánatjöld, svo dæmi séu tekin MYNDATEXTI: Ósk Vilhjálmsdóttir "Ég hef mikið verið að velta fyrir mér nútímalandnámi, hvernig borgin sívex og maðurinn brýtur undir sig hrjóstruga mela."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar