Ólöf Nordal
Kaupa Í körfu
Yfirskriftir sýninganna sem verða opnaðar í Listasafni ASÍ í dag vekja óneitanlega hugrenningar. Hvað skyldi Hanaegg, sem er yfirskrift sýningar Ólafar Nordal, merkja og hvað skyldi Ósk Vilhjálmsdóttir eiga við með hugtökunum Jákvæð eignamyndum - neikvæð eignamyndun, sem heiti á myndlistarsýningu sinni? ... ... Með þessi óþægilegu hljóð í eyrunum og orð í huganum geng ég upp stigann og inn í innsetningu Ólafar Nordal, sem ber yfirskriftina Hanaegg. Þrátt fyrir leit í íslensku orðabókinni hef ég ekki fundið skýringu á þessu hugtaki, þó mig renni reyndar í grun að þar sé eitthvað þjóðlegt á ferðinni eins og svo oft í verkum Ólafar. Forystuféð og fjögurra laufa smárarnir hennar eru mér ennþá í fersku minni MYNDATEXTI: Ólöf Nordal "Það getur því verið snúið að hafa fulla stjórn á hugsun sinni og þeim hugarburðum sem höfuðið fóstrar."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir