Magnús og Dagur

Árni Torfason

Magnús og Dagur

Kaupa Í körfu

Dagur Kár Jónsson og Magnús Bjarki Guðmundsson eru tíu ára nemendur í Hofstaðaskóla. Þeir fara frekar oft í bíó, og finnst það mjög skemmtilegt, skemmtilegra en að fara í leikhús. Þeir sáu báðir Gríslingamyndina en finnst þessi nýja Bangsímonmynd skemmtilegri. MYNDATEXTI: Magnús og Dagur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar