Edda Rós Karlsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Edda Rós Karlsdóttir

Kaupa Í körfu

Edda Rós Karlsdóttir fæddist 29. desember 1965. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja árið 1985 og BA- og MA-prófi í þjóðhagfræði frá Kaupmannahafnarháskóla. Starfaði hjá Ríkisendurskoðun 1994-1995, forstöðumaður hjá kjararannsóknanefnd 1995-1997 og hagfræðingur ASÍ 1997-2000. Frá febrúar 2000 hefur Edda Rós starfað hjá Búnaðarbanka Íslands sem yfirmaður greiningardeildar en það er ný deild innan bankans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar