Hugleikur

Hugleikur

Kaupa Í körfu

Þegar Hrefna Friðriksdóttir, lögfræðingur hjá Barnaverndarstofu, ekur heim að vinnudegi loknum, eru það ekki lögfræðileg úrlausnarefni sem brjótast um í huga hennar heldur samtöl ímyndaðra einstaklinga. Og að loknum kvöldmat heima hjá sér rýkur hún gjarnan af stað út í bæ þar sem hún, vopnuð hamri og dágóðum skammti af hugmyndaflugi, er í óða önn að setja saman umhverfi ímyndaðra persóna. Hrefna er nefnilega leikskáld, leikari, búningahönnuður og leikmyndahönnuður í frístundum sínum. Um þessar mundir eru Leikfélag Kópavogs (LK) og leikfélagið Hugleikur að sýna verk hennar Memento mori í Félagsheimili Kópavogs en Hrefna hannaði einnig búningana í sýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar