Útsölumarkaður á Fiskislóð með gamlar bækur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Útsölumarkaður á Fiskislóð með gamlar bækur

Kaupa Í körfu

MARGAR fágætar bækur eru til sölu á útsölu Fornbókamarkaðarins á Fiskislóð 18 á Grandanum í Reykjavík, en henni lýkur á sunnudagskvöld. Þar eru til sölu allt að 350 ára gamlar bækur. Allar bækur á Fornbókamarkaðnum eru erlendar, á ensku, grísku, frönsku, ítölsku og fleiri málum en nokkrir titlar eru þó með íslensku efni. Meðal sjaldgæfra bóka er frönsk útgáfa af tveimur galdrabókum í einu bindi, útgefið í París 1648. Á myndinni heldur Guðrún Guðmundsdóttir á bókinni. Líklega er um að ræða mesta úrval erlendra fornbóka á Íslandi á bókaútsölu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar