Ellen Gunnarsdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ellen Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Ellen Gunnarsdóttir sagnfræðingur hefur skrifað sögu mexíkóskrar nunnu, Franciscu de los Angeles, sem uppi var fyrir þrem öldum og byggir verkið á bréfasafni hennar. Ellen Gunnarsdóttir er doktor í sagnfræði frá Cambridge-háskóla í Bretlandi og hefur starfað við spænskudeild Háskóla Íslands en er nú að hefja kennslu við Háskólann í Reykjavík. Hún hefur ritað bókina Mexican Karismata um köllun Franciscu de los Angeles, mexíkóskrar nunnu sem uppi var á árunum 1674-1744 og naut mikils álits í heimaborg sinni, Queretaro, þótt hún væri af lágum stigum. Bókin kom út í fyrra hjá forlagi Nebraska-háskóla í Bandaríkjunum. MYNDATEXTI: Ellen Gunnarsdóttir "Kirkjan var og er opin og sveigjanleg stofnun."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar