Strákar í fótbolta

Sigurður Sigmundsson

Strákar í fótbolta

Kaupa Í körfu

Nýi gervigrasvöllurinn á Flúðum er mikið notaður. Börnin fara þangað í frímínútum og eftir skóla til að sparka bolta. Völlurinn er upphitaður og er því hægt að nota hann allan veturinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar