Skákmót Barnaskóla
Kaupa Í körfu
SVEIT Rimaskóla sigraði á Íslandsmóti barnaskólasveita og teflir í Noregi í haust. Tefldar voru níu umferðir. Rimaskóli úr Grafarvogi varð Norðurlandameistari í þessum flokki í fyrra og kom fljótt í ljós að liðsmenn skólans eru engin lömb að leika sér við í skákinni. Sigursveit Rimaskóla skipa þau Hjörvar Steinn Grétarsson, Sverrir Ásbjörnsson, Hörður Aron Hauksson og Júlía Rós Hafþórsdóttir. Varamaður sveitarinnar er Júlía Guðmundsdóttir. MYNDATEXTI: Hjörvar Steinn sést hér að tafli í síðustu umferð mótsins. Hjörvar tefldi á efsta borði sveitar Rimaskóla og vann allar skákir sínar. Við hlið hans stendur Sverrir Ásbjörnsson, sem tefldi á öðru borði í sömu sveit, hann vann einnig allar sínar skákir. © mbl.is/Árvakur hf
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir