Þórður S. Gunnarsson deildarforseti lagadeildar HR

Morgunblaðið/ÞÖK

Þórður S. Gunnarsson deildarforseti lagadeildar HR

Kaupa Í körfu

Óhætt er að segja að nokkur tímamót séu fram undan í starfi lagadeildar Háskólans í Reykjavík. Nú í vor útskrifast fyrsti nemendahópurinn úr grunnnámi við lagadeildina og frá og með næsta hausti verður boðið upp á meistaranám við deildina. Af því tilefni tók Silja Björk Huldudóttir forseta lagadeildar HR, Þórð S. Gunnarsson, tali. MYNDATEXTI:Samkeppni í menntun lögfræðinga mun styrkja stéttina verulega í samkeppnislegu tilliti. Samkeppni er í þessum efnum sem öðrum af hinu góða," segir Þórður S. Gunnarsson, forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar