Útflutningsráð Grandhótel

Þorkell Þorkelsson

Útflutningsráð Grandhótel

Kaupa Í körfu

Mikil uppsveifla hefur verið í úkraínsku efnahagslífi og útlit fyrir mikinn vöxt á komandi árum. Þetta kom fram á fundi sem Útflutningsráð hélt í vikunni í tilefni af komu viðskiptasendinefndar frá Úkraínu. MYNDATEXTI: Tækifæri Marina Skomorohova, fulltrúi í úkraínsku viðskiptasendinefndinni, á fundi Útflutningsráðs um viðskipti í Úkraínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar