Jóhanna Guðleif Jóhannesdóttir
Kaupa Í körfu
Jóhanna Guðleif Jóhannesdóttir vissi ekkert hvað hún vildi gera í lífinu sínu þegar hún hafði lokið stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri. Til að gera þó eitthvað brá hún sér til Danmerkur og fór að vinna og fyrr en varði voru tvö ár liðin. "Þá ákvað ég að skella mér í skóla og ég fór í iðnskóla í eitt og hálft ár og þar lærði ég að sauma. Ástæðan fyrir því að ég ákvað að læra að sauma er sú að um miðja nótt þegar ég var á gangi um götur Kaupmannahafnar þá varð á vegi mínum eldgömul handsnúin Husquarna-saumavél og ég tók hana með mér heim. MYNDATEXTI: Jóhanna kann vel við sig í snjónum heima á Íslandi. Hér er hún í pilsi sem hún hannaði sjálf og með Heklufætlu um hálsinn sem er einnig hennar verk.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir