Reykjavíkurakademían
Kaupa Í körfu
Það er óeðlilegt að rammaáætlun stjórnvalda um nýtingu vatnsafls og jarðvarma hafi ekkert stjórnsýslulegt gildi sagði Hilmar Malmquist náttúrufræðingur á fundi í Reykjavíkurakademíunni á laugardag. Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, sagði rammaáætlunina ekki hafa neitt lagalegt gildi og það þyrfti að skoða nánar þegar heildarmynd áætlunarinnar yrði tilbúin. Landsvirkjun hefði að hans mati ekkert á móti því. MYNDATEXTI:Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma var rædd á fundi Reykjavíkurakademíunnar. Samstaða var um að áætlunin væri þýðingarmikil og hefði þurft að koma fyrr.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir