Pressuball fjölmiðlamanna á Hótel Borg

Pressuball fjölmiðlamanna á Hótel Borg

Kaupa Í körfu

Blaðamannafélag Íslands stóð fyrir hinu árlega Pressuballi á Hótel Borg á laugardagskvöld. Um kvöldið voru blaðamannaverðlaun fyrir árið 2004 veitt og að loknum kvöldverði og verðlaunaafhendingu var slegið upp dansleik á Borginni. MYNDATEXTI: Gísli Einarsson, veislustjóri á Pressuballinu, og Hafliði Helgason, blaðamaður á Fréttablaðinu. Gísli var klæddur að hætti heimsborgara og sveitamanns, í smóking og gúmmískóm.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar