Sjókajakmenn æfa í Laugardalslaug
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er öllum kajakræðurum nauðsynlegt að kunna að bregðast rétt við þegar báturinn veltur í straumharðri á. Félagar í Kajakklúbbnum æfðu veltuna og jafnvægið í Laugardalslauginni í gærkvöldi. Að því búnu er þeim óhætt að glíma við stórfljótin eða úfinn sjó. Áhugi á kajakróðri hefur aukist mikið á seinni árum, sérstaklega á sjókajak, og margir stunda æfingar hjá Kajakklúbbnum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir