Ársþing Knattspyrnusambands Íslands

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ársþing Knattspyrnusambands Íslands

Kaupa Í körfu

"Þetta var kannski ekki mikið átakaþing en það voru mjög líflegar umræður um nokkur mál, menn skiptust á skoðunum og ræddu þau af hreinskilni," sagði Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, þegar Morgunblaðið ræddi við hann um ársþing KSÍ sem haldið var á Hótel Loftleiðum á laugardaginn. Eins og áður hefur komið fram var öll stjórn og varastjórn sambandsins endurkjörin án mótframboða. MYNDATEXTI: Eggert Magnússon í ræðustóli á þinginu á Hótel Loftleiðum á laugardaginn. Hann hefur stýrt Knattspyrnusambandi Íslands í fimmtán ár en hann var endurkjörinn til tveggja ára í fyrra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar