Alex Freyr Gunnarsson og Ragna Björk Bernburg

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Alex Freyr Gunnarsson og Ragna Björk Bernburg

Kaupa Í körfu

DANS - Laugardalshöll ÍSLANDSMEISTARAMÓT Í SAMKVÆMISDÖNSUM ÍSLANDSMEISTARAMÓT í 5 standarddönsum og 5 s.-amerískum dönsum með frjálsri aðferð fór fram í Laugardalshöllinni 6. febrúar sl. Einnig var haldin keppni fyrir dansara sem dansa með grunnaðferð.....Yngsti aldurshópurinn sem keppir í dansi með frjálsri aðferð er flokkurinn unglingar I (12-13 ára). Í þeim flokki voru einungis þrjú pör sem tóku þátt í keppninni. Íslandsmeistarar í standarddönsum voru þau Alex Freyr Gunnarsson og Ragna Björk Bernburg frá dansdeild ÍR. MYNDATEXTI: Alex Freyr Gunnarsson og Ragna Björk Bernburg Íslandsmeistarar unglinga I í standarddönsum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar