Gróðrarstöðin í Kjarna

Kristján Kristjánsson

Gróðrarstöðin í Kjarna

Kaupa Í körfu

Gróðrarstöðin í Kjarna mikilvæg stoð fyrir skógræktarstarf BREYTINGAR á skipulagi hjá Skógræktarfélagi Eyfirðinga hafa nú að fullu gengið eftir með aðskilnaði á félagslegri starfsemi og samkeppnisrekstri, en félaginu var fyrir réttu ári skipt upp í tvennt. Stofnað var einkahlutafélagið Gróðrarstöðin í Kjarna sem tók við rekstri gróðrarstöðvar og jólatrjáasölu en Skógræktarfélagið mun áfram annast útivistarsvæði, skógarreiti og félags- og fræðslumál. MYNDATEXTI: Græðlingar Vignir Sveinsson og Jón Arnarson fylgjast með þeim Eydísi Hörpu Ólafsdóttur og Hjörtínu Guðmundsdóttur klippa græðlinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar