Bygging raðhúss í Reykjahlíð

Birkir Fanndal Haraldsson

Bygging raðhúss í Reykjahlíð

Kaupa Í körfu

Sniðill hf. hefur hafið byggingu raðhúss með tveimur íbúðum við Birkihraun í Reykjahlíð í Mývatnssveit. Um fimmtán ár eru liðin frá því síðast var byggt íbúðarhús í Reykjahlíð. MYNDATEXTI: Íbúðarhús í Mývatnssveit Þeir voru að mæla fyrir raðhúsi í Reykjahlíð, Gaukur Hjartarson byggingafulltrúi og Ingólfur Jónasson hjá Sniðli hf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar