Grímsá á Héraði
Kaupa Í körfu
Þegar ekið er inn Skriðdal má sjá að Grímsáin er á löngum köflum þakin illúðlegum hrönnum sem urgast saman með þungum ískurhljóðum. Eftir margra vikna langan kafla þar sem hlýindi og hörð frost hafa í sífellu skipst á hlutverkum er áin rétt að verða búin að ryðja sig þegar allt frýs saman aftur og því myndast þessar miklu hrannir. MYNDATEXTI: Grímsá í Skriðdal, með illúðlegar hrannir bakka á milli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir