Tindafjöll

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Tindafjöll

Kaupa Í körfu

Sveitarfélagið og áhugamenn hefja veðurathuganir í Tindfjöllum Rangárþing eystra | Ákveðið hefur verið að hefja veðurathuganir í Tindfjöllum með það fyrir augum að kanna möguleika á að koma þar upp skíðasvæði. MYNDATEXTI: Á jökli Víða er hægt að komast í snjó á sunnlenskum jöklum þegar menn hafa nógu góð farartæki. Hér aðstoðar Haukur G. Kristjánsson Ágúst bróður sinn við að komast úr klossunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar