Þorrablót í Grímsey

Helga Mattína

Þorrablót í Grímsey

Kaupa Í körfu

Blót, blót, blót, söng þorrablótsnefnd Kvenfélagsins Baugs í Grímsey fullum hálsi fyrir fullu húsi í Félagsheimilinu Múla, við undirleik skólastjórans Dónalds Jóhannessonar. Það er sannarlega fjör og gaman þegar eyjarskeggjar blóta þorrann. MYNDATEXTI: Nefndin Skemmtilega merkta þorrablótsnefndin, Guðrún Sigfúsdóttir, Ragna Gunnarsdóttir, Anna María Sigvaldadóttir og Unnur Ingólfsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar