Kárahnjúkavirkjun - Stöðvarhússhellir

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun - Stöðvarhússhellir

Kaupa Í körfu

Hafist handa við að koma vélbúnaði fyrir í stöðvarhúsi Kárahnjúkavirkjunar STÖÐVARHÚSSHELLIR Kárahnjúkavirkjunar í Valþjófsstaðarfjalli í Fljótsdal er 120 m langur, 35 m hár og 14 m breiður. Mörg þjónustugöng, vatnsmiðlunargöng og ranghalar liggja að auki inni í fjallinu og er heildarlengd ganga um fimm kílómetrar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar