Kárahnjúkavirkjun

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

Stórum áfanga í byggingu Kárahnjúkavirkjunar var náð í gær þegar þýska fyrirtækið VA TECH hóf uppsetningu vélbúnaðar í stöðvarhúsi virkjunarinnar í Valþjófsstaðarfjalli í Fljótsdal. Er allri jarðvinnu þar lokið og gangnagerð að langmestu leyti og hefst nú uppsetninga véla og tækja sem Fosskraft annast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar