Hljómsveitin UHU

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hljómsveitin UHU

Kaupa Í körfu

Veitingastaðurinn Café Rósenberg hefur undanfarið unnið sér sess sem einn helsti vettvangur lifandi tónlistar í Reykjavík.... Í kvöld mun djass- og fönkhljómsveitin UHU kveðja sér hljóðs og æfa fyrir opnum dyrum á Café Rosenberg og eru allir velkomnir að hlýða á spuna og leik þeirra UHU-manna, sem hafa allir numið hljóðfæraleik og fleiri fræði við tónlistarskóla FÍH.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar