Dúettinn Plat

Þorkell Þorkelsson

Dúettinn Plat

Kaupa Í körfu

Tónlist | Plat gefur út plötu DÚETTINN Plat hefur til þessa leynst í hornherbergjum þar sem þeir félagar, Arnar Helgi Aðalsteinsson og Vilhjálmur Pálsson, hafa dundað sér við að hræra saman lögum þar sem raftónlist og rokk/popp eru helstu hráefnin, krydduð vandlega með þekkilegum melódíum. MYNDATEXTI: Dúettinn Plat, Arnar Helgi Aðalsteinsson og Vilhjálmur Pálsson, fellur vel í kramið þar vestra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar