Söngkeppi Norðurlands
Kaupa Í körfu
Það var rífandi stemning í Sjallanum á Akureyri þegar Söngkeppi Norðurlands fór þar fram sl. föstudagskvöld. Þetta var í fyrsta skipti sem haldin er sameiginleg söngkeppni allra félagsmiðastöðva á Norðurlandi og mættu keppendur, á unglingastigi grunnskóla, frá 14 félagsmiðstöðvum til leiks, allt frá Hvammstanga í vestri og austur á Þórshöfn. Krakkarnir stóðu sig mjög vel, jafnt tónlistarfólkið sem áhorfendur, sem voru 550-600 talsins og troðfylltu Sjallann. MYNDATEXTI: Við höldum vörð Guðrún Halla Guðnadóttir og Ingibjörg Signý Aadnegard frá Skjólinu á Blönduósi fluttu lagið Við höldum vörð og nutu aðstoðar Karolínu Steinadóttur og Ástu Berglindar Jónsdóttur við bakraddasöng.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir