Jóhanna Kristjónsdóttir fær viðurkenningu Hagþenkis

Jim Smart

Jóhanna Kristjónsdóttir fær viðurkenningu Hagþenkis

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ er mikill fengur að bókum Jóhönnu Kristjónsdóttur. Þær eru framlag til þeirrar umræðu sem ber hvað hæst á alþjóðavettvangi nú um stundir. Þar er viðhorfum friðar, sátta og jafnréttis teflt fram gegn tortryggni, fjandskap og stríði. MYNDATEXTI: Jóhanna Kristjónsdóttir tekur við viðurkenningunni úr hendi Sverris Jakobssonar formanns Hagþenkis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar