Kynningarfundur um grunnskóla í Garðabæ

Jim Smart

Kynningarfundur um grunnskóla í Garðabæ

Kaupa Í körfu

Mikill fjöldi foreldra sótti kynningarfund um grunnskóla í Garðabæ HÚSFYLLIR var á fundi þar sem grunnskólarnir í Garðabæ kynntu starf sitt foreldrum barna sem hefja nám í grunnskóla næsta haust. Tæplega 150 foreldrar komu í Tónlistarskóla Garðabæjar í gærkvöldi, og var fundurinn ætlaður til þess að auðvelda þeim að velja grunnskóla fyrir börnin sín. MYNDATEXTI: Hlynur Rúnarsson og Margrét Haraldsdóttir (fyrir miðju) kynna sér hvað skólarnir hafa upp á að bjóða, ásamt Hönnu Lóu Friðjónsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar