Hjálmar Árnason og Kristinn H. Gunnarsson

Þorkell Þorkelsson

Hjálmar Árnason og Kristinn H. Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Sættir tókust milli forystu Framsóknar og Kristins H. Gunnarssonar SÆTTIR náðust milli forystu Framsóknarflokksins og Kristins H. Gunnarssonar á kvöldverðarfundi þingflokks framsóknarmanna í gærkvöldi. Ákveðið var að Kristinn taki aftur sæti í tveimur þingnefndum á vegum flokksins, sjávarútvegsnefnd og umhverfisnefnd og verði varaformaður í báðum nefndunum. Einnig tekur hann sæti í Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA. MYNDATEXTI: Kristinn H. Gunnarsson og Hjálmar Árnason kveðjast að loknum kvöldverðarfundi þingflokks framsóknarmanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar