Múkk

Sigurður Sigmundsson

Múkk

Kaupa Í körfu

Einn hvimleiðasti kvilli sem herjar á hesta á húsi er múkk. Múkk er bólga eða útbrot í húðinni í kjúkubótinni, milli hófs og hófskeggs. Húðin í kjúkubótinni er fíngerð og verður fyrir þenslu í hvert sinn sem hesturinn stígur í fótinn. MYNDATEXTI:Múkk getur sett strik í reikninginn ef uppáhaldshesturinn verður ónothæfur um lengri eða skemmri tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar