Fram : FH 25:32

Þorkell Þorkelsson

Fram : FH 25:32

Kaupa Í körfu

FH þurfti að hafa fyrir hlutunum til þess að hrista hið unga og efnilega lið Fram af sér í viðureign þeirra í DHL-deild kvenna í gær en Hafnarfjarðarliðið gerði sex mörk gegn einu á síðustu mínútum leiksins og tryggði sér 32:25-sigur. FH er í fimmta sæti deildarinnar með 16 stig en Fram er í því neðsta með 7 stig. MYNDATEXTI: Eva Harðardóttir, línumaður Fram, brýtur sér hér leið framhjá Gunni Sveinsdóttur og skorar eitt átta marka sinna gegn FH.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar