Heilsudrekinn

Þorkell Þorkelsson

Heilsudrekinn

Kaupa Í körfu

Í dag gengur í garð ár hanans samkvæmt kínversku tímatali, en ár apans liggur nú að baki. Í tilefni af áramótunum býður kínverska heilsulindin Heilsudrekinn til sérstakrar kynningar á leikfimi og kínverskri heilsumeðferð. Þessir krakkar æfa kung fu hjá meistara Zhang, sem hefur stundað íþróttina í þrjátíu og fimm ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar