Félag kvenna í lögmennsku

Þorkell Þorkelsson

Félag kvenna í lögmennsku

Kaupa Í körfu

"Okkur blöskraði þegar við sáum kynjahlutföllin í stjórnum fyrirtækja á hlutabréfamarkaði," sagði Sif Konráðsdóttir, formaður Félags kvenna í lögmennsku, á blaðamannafundi sem félagið stóð fyrir í gær ásamt Félagi kvenna í endurskoðun, Félagi kvenna í læknastétt á Íslandi og Kvennadeild Verkfræðingafélags Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar