Félagsmiðstöðin Mosskeggur

Þorkell Þorkelsson

Félagsmiðstöðin Mosskeggur

Kaupa Í körfu

Félagsmiðstöðin Mosskeggur, félagsmiðstöð fyrir fatlaða í Mosfellsbæ, hefur tekið til starfa. Mosskeggur er til húsa í félagsmiðstöðinni við Varmárskóla og verður framvegis opin milli 19 og 22 á fimmtudagskvöldum. MYNDATEXTI: Ný miðstöð Helga Pálína Sigurðardóttir hugmyndasmiður, Edda Ragna Davíðsdóttir tómstundafulltrúi og Ragnheiður Ríkharðsdóttir bæjarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar