Frumsýning á óperunni Tosca

Frumsýning á óperunni Tosca

Kaupa Í körfu

Óperan Tosca eftir Puccini var frumsýnd í Íslensku óperunni á föstudagskvöld að viðstöddu fjölmenni. Aðalhlutverk í verkinu eru í höndum þeirra Elínar Óskar Óskarsdóttur, Jóhanns Friðgeirs Valdimarssonar og Ólafs Kjartans Sigurðarsonar en Jamie Hayes leikstýrir. MYNDATEXTI: Jón Ásbergsson, Geir H. Haarde og Inga Jóna Þórðardóttir voru á frumsýningu Tosca.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar