Snorri Dónaldsson læknir

Helga Mattína Björnsdóttir

Snorri Dónaldsson læknir

Kaupa Í körfu

Björgunarsveitin Sæþór fékk til sín góðan gest á dögunum, Snorra Dónaldsson lækni. Tilefnið var kaup björgunarsveitarinnar á sjálfvirku hjartastuðtæki. Boðið var upp á námskeið þar sem Snorri læknir kynnti og kenndi á tækið. Þessi hjartastuðtæki komu á markað fyrir nokkrum árum og hafa þegar sannað ágæti sitt. Ef manneskja verður fyrir hjartastoppi, les tækið ástandið og gefur skipun um að gefa viðkomandi stuð eða ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar