Valdís Brá Þorsteinsdóttir

Kristján

Valdís Brá Þorsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands verða veitt í dag, en fjögur verkefni eru tilnefnd til verðlaunanna. MARKMIÐIÐ með verkefninu Notandi spyr notanda - nýtt atvinnutækifæri geðsjúkra, var að veita geðsjúkum tækifæri til að hafa áhrif á geðheilbrigðisþjónustu og koma á gagnvirku sambandi milli notenda og þeirra sem veita hana. Á sama tíma var unnt að skapa atvinnu fyrir geðsjúka og veita nemum tækifæri á að prófa í verki að vinna eftir hugmyndafræði sjálfseflingar sem eykur mann- og félagsauð, að sögn Hörpu Ýrar Erlendsdóttur, en hún og Valdís Brá Þorsteinsdóttir, nemar á 4. ári í iðjuþjálfun við Háskólann á Akureyri, unnu verkefnið í samstarfi við starfshópinn Hugarafl, samstarfshóp geðsjúkra og iðjuþjálfa. MYNDATEXTI: Valdís Brá Þorsteinsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar