Petri Sakari - Æfing í Háskólabíói

Brynjar Gauti

Petri Sakari - Æfing í Háskólabíói

Kaupa Í körfu

Háskólabíó | Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur í kvöld áttundu sinfóníu Antons Bruckners í fyrsta sinn, en það er hljómsveitarstjórinn góðkunni, Petri Sakari, sem stýrir flutningi verksins. Petri var aðalhljómsveitarstjóri Sinfóníuhljómsveitarinnar frá árinu 1987 til ársins 1990 og aftur frá1996 til 1998. Það urðu því fagnaðarfundir þegar Sakari tók í sprotann með sínum gömlu vinnufélögum á æfingu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar