Kynningarfundur um fjárfestingar erlendis

Þorkell Þorkelsson

Kynningarfundur um fjárfestingar erlendis

Kaupa Í körfu

Margir Íslendingar virðast hafa áhuga á kaupa hús eða íbúðir erlendis ef marka má mikla aðsókn á kynningarfund Landsbankans um fjárfestingu í fasteignum erlendis í gær. MYNDATEXTI: Færri komust að en vildu á kynningarfund Landsbankans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar