Morgunverðafundur viðskipta- og hagfræðideild HÍ

Morgunverðafundur viðskipta- og hagfræðideild HÍ

Kaupa Í körfu

Meistarar í mannauðsstjórnun var yfirskrift morgunverðarfundar sem viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands stóð fyrir í gær. Frummælendur á fundinum voru þau Kristján Sturluson, framkvæmdastjóri starfsmanna- og umhverfissviðs Norðuráls, Sigríður Björnsdóttir, starfsmannastjóri Actavis á Íslandi, Pétur Ó. Einarsson, forstöðumaður fræðsludeildar Landsbankans og Hrönn Pétursdóttir, starfsmanna- og kynningarstjóri Alcoa á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar