Valur - Haukar 23:33

Þorkell Þorkelsson

Valur - Haukar 23:33

Kaupa Í körfu

Vignir Svavarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Íslandsmeistara Hauka, hefur ákveðið að ganga að tilboði danska úrvalsdeildarliðsins Skjern. Vignir gerir þriggja ára samning við Skjern og gengur í raðir þess frá og með næstu leiktíð. MYNDATEXTI: Vignir Svavarsson , fyrirliði Hauka , í baráttunni gegn Val á Hlíðarenda í gær þar sem Haukar unnu stórsigur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar