Valur - Haukar 23:33

Þorkell Þorkelsson

Valur - Haukar 23:33

Kaupa Í körfu

Flestir bjuggust við spennandi leik á Hlíðarenda í gærkvöldi þar sem heimamenn mættu Haukum í DHL-deild karla í handknattleik. Valsmenn réðu hins vegar illa við Birki Ívar Guðmundsson, markvörð Hauka, sem hreinlega lokaði markinu á löngum köflum. Þegar flautað var til leiksloka hafði Birkir varið 23 skot og Haukar unnið öruggan tíu marka sigur 33:23. MYNDATEXTI: Jón Karl Björnsson, hornamaðurinn í liði Hauka, skorar fyrir sína menn gegn Val á Hlíðarenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar