Ford Freestyle

Jim Smart

Ford Freestyle

Kaupa Í körfu

Reynsluakstur: Ford Freestyle SE AWD Guðjón Guðmundsson. Brimborg heldur áfram að kynna fyrir landanum Ford-bíla sem einkum eru framleiddir fyrir Bandaríkjamarkað, núna með Freestyle. Freestyle er nokkurs konar blanda af langbaki og jeppa og framleiddur bæði með framhjóladrifi og sítengdu fjórhjóladrifi. MYNDATEXTI: Freestyle hefur með sér jeppaútlit en aksturseiginleikarnir minna á fólksbíl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar