Sjálfsvarnarnámskeið

Jónas Erlendsson

Sjálfsvarnarnámskeið

Kaupa Í körfu

Sjálfsvörn Það var heilmikið fjör í íþróttamiðstöðinni í Vík á dögunum en þangað streymdu íbúar í þeim tilgangi að læra sjálfsvörn á þar til gerðu námskeiði. Gafst einstakt tækifæri til að kynnast einni bestu sjálfsvörn sem völ er á, læra skemmtilegar og krefjandi æfingar sem einnig er hægt að nota til almennrar líkamsþjálfunar. Leiðbeinandi á námskeiðinu var Egill Örn Egilsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar