Höttur ræður framkvæmdastjóra

Steinunn Ásmundsdóttir

Höttur ræður framkvæmdastjóra

Kaupa Í körfu

Íþróttafélagið Höttur á Fljótsdalshéraði hefur endurskipulagt starfsemi sína. Í kjölfar þess að stofnað var rekstrarfélag um Hött, hefur nú verið ráðinn framkvæmdastjóri til félagsins og einnig þjálfarar meistaraflokks karla, meistaraflokks kvenna og 2. flokks karla. MYNDATEXTI: Nýr framkvæmdastjóri Hilmar Gunnlaugsson og Halldór Hlöðversson innsigla samninga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar