Grunnskóli Snæfellsbæjar

Alfons Finnsson

Grunnskóli Snæfellsbæjar

Kaupa Í körfu

Nemendur og starfsfólk yngsta stigs Grunnskóla Snæfellsbæjar afhentu nýlega ágóða af aðgangseyri og vatnssölu á árshátíð skólans. Ágóðann afhentu þau Rauðakrossdeild Snæfellsbæjar og voru það samtals 105.500 krónur. Ari Bjarnason tók við gjöfinni fyrir hönd Rauðakrossdeildarinnar. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar