Níní
Kaupa Í körfu
Þegar Fe Galicia Isorena fluttist til Íslands frá Filippseyjum árið 1998 þekkti hún lítið til landsins og þeirrar undarlegu tungu sem töluð er á þessari litlu eyju í norðri. Sjö árum síðar er Níní, eins og hún er jafnan kölluð, starfandi kennari við Fellaskóla, þar sem hennar aðalkennslugrein er íslenska sem annað tungumál. Hún hefur ferðast vítt og breitt um landið og er stórhrifin af hangikjöti, kjötsúpu og soðinni ýsu. Þá staðreynd kann unnusti hennar og sambýlismaður, Þórður Ingi Guðjónsson íslenskufræðingur, sérstaklega vel að meta MYNDATEXTI: 18:09 Búin að kaupa inn fyrir kvöldmatinn í hverfisversluninni, sem er rétt handan við hornið. Níní segir ekki erfitt að finna réttu vörurnar til eldamennskunnar þegar asískir réttir eru á matseðlinum. "Ég fer stundum í Sælkerabúðina hjá Nings en svo er úrvalið af asískum vörum almennt orðið rosalega mikið í verslunum."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir