Ali Amoushahi

Ali Amoushahi

Kaupa Í körfu

Þegar Ali Amoushahi var ungur drengur að alast upp í borginni Ishfahan inni í miðju Íran hvarflaði aldrei að honum að 40 árum seinna hefði hann, menntaður arkítekt frá Englandi, sest að í Reykjavík, Íslandi, ræki þar húsgagna- og listmunagallerí, væri kvæntur íslenskri konu og faðir tveggja sona. Það hafði ekki verið staldrað sérstaklega við nafnið "Ísland" í landafræðitímunum. MYNDATEXTI: Æskan: Ali þriggja ára ásamt Hussein eldri bróður sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar